VEGUR MANNSINS Uppseld

Lýsing

VEGUR MANNSINS Uppseld

Fæst ekki 2.990 kr.

| /
Veldu valkost
Flest öðlumst við einungis endrum og sinnum meðvitund um þann sannleika að við höfum aldrei notið tilverunnar í fyllingu sinni, að líf okkar á ekki hlutdeild í sannri og uppfylltri tilveru heldur fer fram hjá henni eins og...Lesa meira

Flest öðlumst við einungis endrum og sinnum meðvitund um þann sannleika að við höfum aldrei notið tilverunnar í fyllingu sinni, að líf okkar á ekki hlutdeild í sannri og uppfylltri tilveru heldur fer fram hjá henni eins og hún er í raun og veru. En við finnum á hverri stundu að eitthvað vantar og reynum að einhverju marki að finna, einhvers staðar, það sem við leitum að. Einhvers staðar í heiminum eða huganum, alls staðar annars staðar en þar sem við erum, þar sem við höfum verið sett, en þar og hvergi annars staðar er fjársjóðinn að finna. 

Höfundur: Martin Buber