Stafróf ástarinnar eftir Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur

Lýsing

Stafróf ástarinnar eftir Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur

Fæst ekki 1.690 kr.

| /
Veldu valkost
Það er alltaf dálítið kraftaverk þegar eitt hjarta fyllist ástúð í garð annars. Líttu á það sem lán að fá að elska og njóta ástar. Þessi bók er skrifuð handa þeim sem vilja leggja rækt við kærleikann og...Lesa meira

Það er alltaf dálítið kraftaverk þegar eitt hjarta fyllist ástúð í garð annars. Líttu á það sem lán að fá að elska og njóta ástar.

Þessi bók er skrifuð handa þeim sem vilja leggja rækt við kærleikann og hlúa að ástinni í lífi sínu.

Stafrófsbækurnar hafa slegið í gegn fyrir smæð sína og einfaldleik. STafróf ástarinnar og Stafróf hugrekkisins eru nýjustu afurðirnar í ritröðinni, en áður hafa komið út Stafróf gleðinnar og Stafróf sorgarinnar. Höfundur hefur einnig skrifað bókina Salt og hunang sem er aftur komin út og nýtur mikilla vinsælda.