LÍKAMINN GEYMIR ALLT

Lýsing

LÍKAMINN GEYMIR ALLT

Fæst ekki 6.490 kr.

| /
Veldu valkost
Líkaminn geymir allt,hugur,heili,líkami,og batinn eftir áföll. Stórkostleg og mikilvæg bók, Áfallabiblían. Í þessari þekktu bók sem nefnd hefur verið „Áfallabiblían“ rekur einn helsti sérfræðingur heims í áfallafræðum fjölda staðreynda um afleiðingar áfalla og kynnir leiðir til bata; aðferðir...Lesa meira

Líkaminn geymir allt,hugur,heili,líkami,og batinn eftir áföll. Stórkostleg og mikilvæg bók, Áfallabiblían. Í þessari þekktu bók sem nefnd hefur verið „Áfallabiblían“ rekur einn helsti sérfræðingur heims í áfallafræðum fjölda staðreynda um afleiðingar áfalla og kynnir leiðir til bata; aðferðir sem reynst hafa skilvirkar til að lækna huga, heila og líkama.

Áföll sem fólk verður fyrir á lífsleiðinni geta haft mikil og varanleg áhrif á þolendur, fjölskyldur þeirra og jafnvel næstu kynslóðir. Rannsóknir sýna að áföll bitna ekki aðeins á andlegri líðan, tilfinningalífi, skynjun og félagsfærni, heldur geta haft víðtækar heilsufarsafleiðingar og hafa því um leið áhrif á samfélagið allt. Efnið snertir marga og bókin hefur vakið mikla umræðu um geðheilsu. Hún hefur setið á metsölulistum erlendis árum saman en höfundurinn, dr. Bessel van der Kolk, er geðlæknir í Boston með áratuga reynslu og yfirgripsmikla þekkingu á áfallameðferð. Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson þýddu.