HVERNIG ER GUÐ? bók fyrir börn
Fæst ekki 2.590 kr.
Spurningar barna um Guð öðlast líf í þessari fallegu, myndskreyttu barnabók.
Hvernig er Guð? Guð er eins og fjárhirðir, en líka eins og stjörnurnar og vindurinn. Jafnvel miklu meira en það! Við erum aldrei ein á ferð, Guð er alltaf með okkur.
Bókin hvetur ung hjörtu til þess að velta fyrir sér hvað veitir þeim öryggi og kjark og hvað það er sem fyllir huga þeirra af kærleika. Guð er hvorki hann eða hún eða það. Guð er kærleikurinn sem umvefur okkur hvert og eitt alla daga.