Hundraðogþrjúráð - Gagnlegar ráðleggingar úr Biblíunni til að lifa góðu lífi

Lýsing

Hundraðogþrjúráð - Gagnlegar ráðleggingar úr Biblíunni til að lifa góðu lífi

Fæst ekki 4.990 kr.

| /
Veldu valkost
Lífsviska og hollráð í frásögum Biblíunnar og orðum Jesú eru sett fram með orðum hversdagsins í 103 köflum og hugleitt hvernig þau geta nýst nútímafólki. Ráð eins og „Varðveit hjarta þitt öllu fremur því að þar eru uppsprettur...Lesa meira

Lífsviska og hollráð í frásögum Biblíunnar og orðum Jesú eru sett fram með orðum hversdagsins í 103 köflum og hugleitt hvernig þau geta nýst nútímafólki. Ráð eins og „Varðveit hjarta þitt öllu fremur því að þar eru uppsprettur lífsins“ (Úr Davíðssálmum) „Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar“ (úr Efesesusbréfinu). Höfundur er Petrína Mjöll Jóhannesdóttir en hún skrifaði einnig Salt og Hunang - Orð úr Biblíunni til íhugunar fyrir hvern dag ársins.

BÓKAKÁPA VÆNTANLEG