Stafróf sorgarinnar

Details

Stafróf sorgarinnar

Unavailable 1.690 kr

| /
Select options
Sorgin er óaðskiljanlegur hluti tilverunnar  sem við reynum öll fyrr eða síðar á lífsleiðinni. Þegar við missum ástvini breytist allt á svipstundu. Þessi bók er skrifuð með þá von í huga að hún geti verið styrking á sorgartímum....Read more

Sorgin er óaðskiljanlegur hluti tilverunnar  sem við reynum öll fyrr eða síðar á lífsleiðinni.
Þegar við missum ástvini breytist allt á svipstundu.
Þessi bók er skrifuð með þá von í huga að hún geti verið styrking á sorgartímum.

Stafróf gleðinnar (systurbók hér á síðunni) og Stafróf sorgarinnar eru bækur
sem hægt er að lesa hvar sem er og hvenær sem er, bæði í sorg og í gleði.