Hvað er Biblían?

Lýsing

Hvað er Biblían?

Fæst ekki 4.490 kr.

| /
Title
Veldu valkost
Hvað er Biblían? Undirfs: Hvernig gömul ljóð, bréf og sögur geta gerbreytt því hvernig þú hugsar og hvernig þér líður. Höfundur: Rob Bell Þýðandi: Þorvaldur Víðisson Því skyldum við láta svona gamla bók skipta okkur einhverju máli? Er hún...Lesa meira

Hvað er Biblían?

Undirfs: Hvernig gömul ljóð, bréf og sögur geta gerbreytt því hvernig þú hugsar og hvernig þér líður.

Höfundur: Rob Bell

Þýðandi: Þorvaldur Víðisson

Því skyldum við láta svona gamla bók skipta okkur einhverju máli? Er hún ekki full af goðsögum og ævintýrum? Hvað með ofbeldið og mótsagnirnar? Getur hún hjálpað okkur? Hvað í ósköpunum er Biblían?

Í 25 ár hefur höfundurinn lesið, rannsakað og grandskoðað, lesið aftur, endurskoðað og prédikað út frá textum Biblíunnar. Honum finnst það  heillandi, dularfullt, áhugavert, hættulegt, dæmandi, hjálplegt, skrýtið, persónulegt, hvetjandi, heilagt og ánægjulegt. Höfundur útskýrir t.d. hverjar séu verstu spurningarnar um Biblíuna, t.d. „Af hverju lét Guð ...?


Einstök bók fyrir þau sem eru forvitin og líka þau sem hafa lesið og vilja lesa meira!