DAG Í SENN - hugleiðingar fyrir hvern dag ársins

Lýsing

DAG Í SENN - hugleiðingar fyrir hvern dag ársins

Fæst ekki 5.590 kr.

| /
Veldu valkost
Dag í senn er hollt og nærandi veganesti fyrir hvern dag ársins. Stuttar og grípandi íhuganir miðla von í önnum hversdagsins. Bókin inniheldur 366 íhuganir þar sem höfundur hugleiðir lífið og tilveruna með lesanda sínum út frá textum...Lesa meira
Dag í senn er hollt og nærandi veganesti fyrir hvern dag ársins. Stuttar og grípandi íhuganir miðla von í önnum hversdagsins. Bókin inniheldur 366 íhuganir þar sem höfundur hugleiðir lífið og tilveruna með lesanda sínum út frá textum Biblíunnar.  Hugleiðingarnar eru bornar uppi af reynslu,   kærleika og visku höfundar, sr. Karls Sigurbjörnssonar, biskups sem hefur helgað líf sitt kirkjunni og samfélaginu öllu. Örsögur og kímni notar hann til að dýpka textann.