SAGAN AF FUGLINUM SEM HAFÐI OF MIKLAR ÁHYGGJUR

Lýsing

SAGAN AF FUGLINUM SEM HAFÐI OF MIKLAR ÁHYGGJUR

Fæst ekki 2.790 kr.

| /
Veldu valkost
Sagan af fuglinum sem hafði of miklar áhyggjur Höfundur: Meryl Doney Um bókina: Einu sinni var mjög áhyggjufullur fugl. Allir hinir fuglarnir flugu um himininn og sungu af gleði. En dag nokkurn breyttist allt og áhyggjur hans fuku út...Lesa meira

Sagan af fuglinum sem hafði of miklar áhyggjur

Höfundur: Meryl Doney


Um bókina: Einu sinni var mjög áhyggjufullur fugl.
Allir hinir fuglarnir flugu um himininn og sungu af gleði.
En dag nokkurn breyttist allt og áhyggjur hans fuku út í veður og vind!

„ ... Ósköp er að heyra," kurraði dúfan. „Hefurðu aldrei heyrt um Guð almáttugan sem skapaði okkur öll?" – „Nei," kjökraði áhyggjufulli spörfuglinn, „ég var svo áhyggjufullur að ég hlustaði ekki nógu vel á sögurnar hans pabba." ...

Saga fyrir börn á öllum aldri ... fallega myndskreytt!