LÚTHER ÚRVAL RITA I

Lýsing

LÚTHER ÚRVAL RITA I

Fæst ekki 6.900 kr.

| /
Veldu valkost
Úrval þeirra texta sem Lúther skrifaði þegar barátta hans við andleg og veraldleg yfirvöld stóð sem hæst. Flest þeirra rita sem hér birtast koma nú í fyrsta skipti fyrir almennings­sjónir á íslensku. Í bókinni eru alls 13 rit...Lesa meira


Úrval þeirra texta sem Lúther skrifaði þegar barátta hans við andleg og veraldleg yfirvöld stóð sem hæst.
Flest þeirra rita sem hér birtast koma nú í fyrsta skipti fyrir almennings­sjónir á íslensku.
Í bókinni eru alls 13 rit auk ítarlegs inngangs. Meðal rita eru „Siðbótar­greinarnar 95" sem
Lúther festi á dyr Hallarkirkjunnar í Witten­berg 31. október 1517 og mörkuðu upphaf siðbótarinnar.
Tvö ritanna tengjast síðarnefnda atburðinum, annars vegar „Varnarræða Lúthers í Worms", einn
þekktasti ræðutexti evrópskr­ar sögu, og hins vegar „Sendibréf til Karls V. keisara" sem Lúther
skrifaði á flótta eftir ríkisþingið í Worms.

Plakat með 95 Tesum fylgir.

Aðalþýðandi þessa bindis er dr. Gunnar Kristjánsson.