KÆRLEIKSFJÁRSJÓÐUR

Lýsing

KÆRLEIKSFJÁRSJÓÐUR

Fæst ekki 3.990 kr.

| /
Veldu valkost
Þessi fjársjóður geymir 84 kort - öðrum megin er biblíuvers sem auðvelt er að tileinka sér, hinum megin er bæn eða andlegt húsráð. Sannkallaður yndislestur. Dæmi um texta á spjaldi: nr 57 - En nú varir trú, von...Lesa meira
Þessi fjársjóður geymir 84 kort - öðrum megin er biblíuvers sem auðvelt er að tileinka sér,
hinum megin er bæn eða andlegt húsráð.
Sannkallaður yndislestur.

Dæmi um texta á spjaldi:
nr 57 - En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur (Fyrra Korintubréf 13.13)
Aftaná stendur:
Þarfnast þú vara minna, Drottinn, til að geta talað til allra þeirra, sem þrá kærleiksríkt orð og viðmót?
Drottinn, í dag vil ég gefa þér varir mínar.
Þarnast þú hjarta míns, Drottinn, til að geta elskað skilyrðislaust sérhvern mann?
Drottinn, í dag vil ég gefa þér hjarta mitt. (Móðir Teresa)