TRÚARBRÖGÐ HEIMSINS

Details

TRÚARBRÖGÐ HEIMSINS

Unavailable 2.375 kr

| /
Select options
Bókin er yfirlitsverk sem gerir grein fyrir meginatriðum í átrúnaði frumstæðra manna og þeirra fornþjóða sem ásamt Gyðingum lögðu grundvöll vestrænnar menningar. Þær voru Egyptar, Babilóníumenn, Persar, Grikkir og Rómverjar. Þá er fjallað um trúarbrögð Indverja, Kínverja, Japana...Read more

Bókin er yfirlitsverk sem gerir grein fyrir meginatriðum í átrúnaði frumstæðra manna og þeirra fornþjóða sem ásamt Gyðingum lögðu grundvöll vestrænnar menningar. Þær voru Egyptar, Babilóníumenn, Persar, Grikkir og Rómverjar. Þá er fjallað um trúarbrögð Indverja, Kínverja, Japana og loks um boðskap þeirra trúarhöfunda sem næst Kristi eiga flesta játendur, Buddha og Muhammed, og rakin nokkuð saga þeirrar trúar sem spratt upp af lífsstarfi þeirra. Ekki er fjallað um kristna trú í þessari bók. Tilgangur hennar er að kynna þau meginatriði í trúarsögum mannkyns sem síst eru til haldgóðar heimildir um á íslensku.