NÓTTIN SEM STJÖRNURNAR DÖNSUÐU AF GLEÐI

Lýsing

NÓTTIN SEM STJÖRNURNAR DÖNSUÐU AF GLEÐI

Fæst ekki 600 kr.

| /
Veldu valkost
Ógleymanleg nótt. Hirðirinn, kona hans og sonur þeirra höfðu lagst fyrir uppi á hæðinni. Vinnudagurinn var að kveldi kominn og féð kúrði í grasinu. Nóttin grúfði sig yfir borgina Betlehem og sveipaði sig um hæðirnar kringum hana. Hún...Lesa meira

Ógleymanleg nótt. Hirðirinn, kona hans og sonur þeirra höfðu lagst fyrir uppi á hæðinni. Vinnudagurinn var að kveldi kominn og féð kúrði í grasinu. Nóttin grúfði sig yfir borgina Betlehem og sveipaði sig um hæðirnar kringum hana. Hún virtist ætla að verða eins og hver önnur nótt. En þess var ekki langt að bíða að einmitt þessi nótt yrði ógleymanleg. Þetta er vekjandi bók og kallar fram fögnuð og dásemdir hinna fyrstu jóla.