FJÓRTÁN JÓLASÖGUR

Lýsing

FJÓRTÁN JÓLASÖGUR

Fæst ekki 1.780 kr.

| /
Veldu valkost
Jólasögurnar í þessari bók bregða upp myndum úr ýmsum áttum, sumt er kunnuglegt og annað dularfullt og framandi, aðrar reyna kröftuglega á ímyndurnarafl okkar. Hver saga í bókinni dregur fram nýjar og gamlar hliðar á jólunum, gleði þeirra...Lesa meira

Jólasögurnar í þessari bók bregða upp myndum úr ýmsum áttum, sumt er kunnuglegt og annað dularfullt og framandi, aðrar reyna kröftuglega á ímyndurnarafl okkar. Hver saga í bókinni dregur fram nýjar og gamlar hliðar á jólunum, gleði þeirra og alvöru. Sögurnar veita innsýn í heim barna og unglinga og vekja upp ýmsar spurningar um líðan þeirra og hugsunarhátt en umfram allt sýna sögurnar mikilvægi þess að vera með börnum og unglingum, sýna þeim einlægni og treysta þeim.