SÓKN OG VÖRN - KRISTIN VIÐHORF KYNNT OG SKÝRÐ

Details

SÓKN OG VÖRN - KRISTIN VIÐHORF KYNNT OG SKÝRÐ

Unavailable 2.500 kr

| /
Select options
Bókin hefur að geyma safn merkra greina eftir Sigurbjörn biskup.  Sumar greinanna eru úr afmælisriti hans Coram Deo frá 1981 og hirðisbréfi hans en hvort tveggja hefur verið lengi ófáanlegt. Sem fyrr ljómar orðsnilld hans í þessari bók...Read more

Bókin hefur að geyma safn merkra greina eftir Sigurbjörn biskup.  Sumar greinanna eru úr afmælisriti hans Coram Deo frá 1981 og hirðisbréfi hans en hvort tveggja hefur verið lengi ófáanlegt. Sem fyrr ljómar orðsnilld hans í þessari bók ásamt einlægri trú og virðingu fyrir Guði og mönnum.