LÍTIÐ KVER UM KRISTNA TRÚ

Details

LÍTIÐ KVER UM KRISTNA TRÚ

Unavailable 1.410 kr

| /
Select options
Í þessu litla kveri er leitast við að varpa ljósi á meginatriði kristinnar trúar og siðar og beina sjónum þangað sem svörin er að finna.   Viðfangsefni eru meðal annars Faðir vorið, trúarjátningin og ýmsar hátíðir kirkjuársins. Umfjöllunin...Read more

Í þessu litla kveri er leitast við að varpa ljósi á meginatriði kristinnar trúar og siðar og beina sjónum þangað sem svörin er að finna.

  Viðfangsefni eru meðal annars Faðir vorið, trúarjátningin og ýmsar hátíðir kirkjuársins.

Umfjöllunin byggir öll á veruleika nútímamannsins.

Þetta kver er tilvalið fyrir allan almenning til að dýpka skilning sinn á kristinni trú.