CD - HJARTAÐ JÁTI, ELSKI, TREYSTI

Lýsing

CD - HJARTAÐ JÁTI, ELSKI, TREYSTI

Fæst ekki 2.300 kr.

| /
Veldu valkost
 Nýr sálmadiskur sem inniheldur 15 sálma eftir Sigurbjörn biskup í flutningi Ernu Blöndal, söngkonu, Gunnars Gunnarssonar, organista (píanó, orgel), Arnar Arnarsonar (gítar) Jóns Rafnssonar (bassi) og Magneu Árnadóttur (þverflauta) Einnig syngja með þau Sólveig Samúelsdóttir og Benedikt Ingólfsson....Lesa meira

 Nýr sálmadiskur sem inniheldur 15 sálma eftir Sigurbjörn biskup í flutningi Ernu Blöndal, söngkonu, Gunnars Gunnarssonar, organista (píanó, orgel), Arnar Arnarsonar (gítar) Jóns Rafnssonar (bassi) og Magneu Árnadóttur (þverflauta)

Einnig syngja með þau Sólveig Samúelsdóttir og Benedikt Ingólfsson.

Hér má finna vel þekkta sálma eins og Dag í senn, Eigi stjörnum ofar, Þú mikli Guð ert með oss á jörðu og Fræ í frosti sefur.

Einnig sálmana Þeir léðu honum jötu í fjárhúsi fyrst og Ég veit um himins björtu borg ásamt mörgum fleiri sálmum.