FÖSTU OG PÁSKABÓKIN

Lýsing

FÖSTU OG PÁSKABÓKIN

Fæst ekki 1.400 kr.

| /
Veldu valkost
Í þessu kveri er að finna ýmislegt efni til notkunar um föstu, í dymbilviku og um páska. Má þar nefna píslasögu Krists út frá guðspjöllunum fjórum en einnig til flutnings fyrir leshópa. Litanían er hér í nýrri þýðungu,...Lesa meira

Í þessu kveri er að finna ýmislegt efni til notkunar um föstu, í dymbilviku og um páska.

Má þar nefna píslasögu Krists út frá guðspjöllunum fjórum en einnig til flutnings fyrir leshópa.

Litanían er hér í nýrri þýðungu, einnig form fyrir páskavöku og upprisufrásögnin til flutnings fyrir leshópa.

Bókin hentar áhugasömum einstaklingum en einnig til notkunar í kirkjustarfi og við helgihald í kirkjunnar á föstu og páskum.