Í STUTTU MÁLI SAGT

Lýsing

Í STUTTU MÁLI SAGT

Fæst ekki 1.500 kr.

| /
Veldu valkost
Bókin fjallar um grunnþætti kristinnar trúar á skýran og gagnorðan hátt. Ólíkar skoðanir unglinga á ýmsu því er snertir kristna trú koma fram á skemmtilegan og einlægan hátt. Þeir grunnþættir sem bókin tekur fyrir eru: - Trúarjátningin -...Lesa meira
Bókin fjallar um grunnþætti kristinnar trúar á skýran og gagnorðan hátt.
Ólíkar skoðanir unglinga á ýmsu því er snertir kristna trú koma fram á skemmtilegan og einlægan hátt.
Þeir grunnþættir sem bókin tekur fyrir eru:
- Trúarjátningin
- Guðsþjónustan
- Trú og trúarlíf, bænin
- Biblían
- Boðorðin
- Skírn og heilög kvöldmáltíð.
Kirkjuleg hefð er í hávegum höfð sem og nútímaleg sjónarmið. Fjallað er um hvern þátt á skipulegan og markvissan hátt.
Texti bókarinnar er mjög aðgengilegur og í henni er að finna verkefni sem fermingarbörnin vinna ýmist skriflega eða munnlega. Hvort tveggja verkefni bókarinnar og efni tengjast fermingarbörnunum persónulega og efla safnaðarvitund þeirra.
Í stuttu máli sagt er bók sem hentar vel til fermingarfræðslu í sveitum, bæjum og borg. Henni fylgir hugmyndir að 17 samverum með fermingarbörnum. Hugmyndabanki fylgir einnig, hann verður hægt að nálgast á efnisveitunni á kirkjan.is.