HVAÐ TEKUR VIÐ ÞEGAR ÉG DEY

Lýsing

HVAÐ TEKUR VIÐ ÞEGAR ÉG DEY

Fæst ekki 400 kr.

| /
Veldu valkost
Hvað tekur við þegar að ég dey? Hvar eru hinir dánu? Hvað er upprisa? Hvað með þá sem ekki trúa? Er samband milli lifandi fólks og framliðinna staðreynd eða hugarburður? Samrýmist spíritismi og kristin trú? Hvað er endurholdgun?...Lesa meira

Hvað tekur við þegar að ég dey? Hvar eru hinir dánu? Hvað er upprisa? Hvað með þá sem ekki trúa?

Er samband milli lifandi fólks og framliðinna staðreynd eða hugarburður? Samrýmist spíritismi og kristin trú?

Hvað er endurholdgun? Hvernig býr maður sig undir dauðann? Spurningarnar eru óteljandi en einatt er fátt um svör.

Í þessu kveri er leitast við að varpa ljósi á svör kristinnar trúar við þessum og öðrum áleitnum spurningum andspænis ráðgátum dauðans.