VIÐ TVÖ

Lýsing

VIÐ TVÖ

Fæst ekki 1.490 kr.

| /
Veldu valkost
Í umróti samtímans reynir á hjónabandið og sambúð. Í þessari bók er bent á leiðir til að standa vörð um hjónabandið og heimilislífið allt. Leiðarljós bókarinnar er heilbrigð samkennd tveggja sjálfstæðra einstaklinga, en hún skapar grunn að farsælu...Lesa meira

Í umróti samtímans reynir á hjónabandið og sambúð. Í þessari bók er bent á leiðir til að standa vörð um hjónabandið og heimilislífið allt.

Leiðarljós bókarinnar er heilbrigð samkennd tveggja sjálfstæðra einstaklinga, en hún skapar grunn að farsælu fjölskyldulífi.

Í bókinni er fjallað um málefni kynjanna, væntingar þeirra til hjónabandsins, um tálsýnir þegar stofnað er til sambúðar eða hjónabands, um tjáskipti og tengsl og hvernig æskuárin geta mótað sambúðina.

Bent er á leiðir fyrir fólk til að þróa samband sitt í átt til hamingjuríkara lífs.