SPEKI ÁGÚSTÍNUSAR
Fæst ekki 400 kr.
Spekibækurnar eru hugsaðar sem hjálp við íhugun og skiptast hver og ein bók í þrjátíu stutta kafla þar sem hver kafli gefur lesandanumandlegt nesti til íhugunar fyrir hvern dag mánaðarins.
Í þessari bók eru sýnishorn úr ritum Ágústínusar sem hefur mótað og frjóvgað kristna hugsun og trúarlíf flestum fremur.
Ágústínus hefur haft meiri áhrif á menningu Vesturlanda en flestir kristnir hugsuðir aðrir.