FIMM MÍNÚTNA BIBLÍAN

Details

FIMM MÍNÚTNA BIBLÍAN

Unavailable 1.500 kr

| /
Select options
Einstök bók og ótrúleg! Ein eftirtektarverðasta bók um Biblíuna sem komið hefur út. Hún gerir efni Biblíunnar aðgengilegt. Hún er ætluð ungu fólki en nýtist öllum aldurshópum. Í Noregi, Svíþjóð og í Finnlandi er hún víða notuð í...Read more

Einstök bók og ótrúleg! Ein eftirtektarverðasta bók um Biblíuna sem komið hefur út.

Hún gerir efni Biblíunnar aðgengilegt. Hún er ætluð ungu fólki en nýtist öllum aldurshópum.

Í Noregi, Svíþjóð og í Finnlandi er hún víða notuð í fermingarfræðslu.
Efni bókarinnar er skipt niður í stutta kafla, ein blaðsíða fyrir hvern dag ársins.

Biblíutexti og hugleiðing fylgir hverjum degi.