BÖRN OG TRÚ

Lýsing

BÖRN OG TRÚ

Fæst ekki 2.680 kr.

| /
Veldu valkost
 Í bókinni er viðfangsefnið skoðað frá ólíkum sjónarhornum. Spurt er hvað uppeldi sé og rætt um tengsl mannskilnings og uppeldis.Þá er spurt hvers eðlis trúhneigðin sé og ræddar kenningar sálfræðinga um rætur guðsmyndarinnar og um trúarþroska. Einnig veltir...Lesa meira

 Í bókinni er viðfangsefnið skoðað frá ólíkum sjónarhornum. Spurt er hvað uppeldi sé og rætt um tengsl mannskilnings og uppeldis.Þá er spurt hvers eðlis trúhneigðin sé og ræddar kenningar sálfræðinga um rætur guðsmyndarinnar og um trúarþroska.

Einnig veltir höfundur fyrir sér tengslum trúar og siðgæðis og kynnir kenningar um siðgæðisþroska og siðgæðisuppeldi.

Ennfremur er rætt allítarlega um trúarlegt uppeldi og trúfræðslu á heimilum og í kirkjum og hlutverk leikskóla og grunnskóla í trúarlegu uppeldi og fræðslu. Þá er sérstakur kafli um guðlaust uppeldi.