BÆNIR KVENNA

Lýsing

BÆNIR KVENNA

Fæst ekki 1.400 kr.

| /
Veldu valkost
Þessi bænabók er skrifuð af 50 íslenskum konum á öllum aldri og í margvíslegum störfum. Hún gefur lesendum góða sýn inn í bænaheim íslenskra kvenna. Formæður okkar báðu bænir, með og fyrir börnum sínum sem og öðrum, mæður...Lesa meira

Þessi bænabók er skrifuð af 50 íslenskum konum á öllum aldri og í margvíslegum störfum.

Hún gefur lesendum góða sýn inn í bænaheim íslenskra kvenna. Formæður okkar báðu bænir, með og fyrir börnum sínum sem og öðrum, mæður okkar einnig.

Biðjandi kona er sterk kona, biðjandi kona er öðrum holl fyrirmynd sem hvetur alla til að skoða lífið út frá sjónarhóli trúarinnar.