BÖRN SKRIFA GUÐI

Details

BÖRN SKRIFA GUÐI

Unavailable 990 kr

| /
Select options
Bréfin í bókinni endurspegla heim barna, óskir þeirra, hugsanir og þrár. Þau sýna einlæga trú þeirra og vonir, draga fram efa þeirra og koma spurningum þeirra á framfæri. Sum eru alvörufull og önnur eru glettnisleg, jafnvel svo að...Read more

Bréfin í bókinni endurspegla heim barna, óskir þeirra, hugsanir og þrár.

Þau sýna einlæga trú þeirra og vonir, draga fram efa þeirra og koma spurningum þeirra á framfæri.

Sum eru alvörufull og önnur eru glettnisleg, jafnvel svo að lesandi skellir upp úr!