DVD DAGINN Í DAG 1

Lýsing

DVD DAGINN Í DAG 1

Fæst ekki 1.500 kr.

| /
Title
Veldu valkost
Á disknum eru fjórir vandaðir þættir sem miðla sígildum boðskap kristinnar trúar á nýjan og ferskan hátt.  Hafdís og Klemmi eru hugmyndaríkir og framtakssamir krakkar sem láta hendur standa fram úr ermum og eru sífellt að lenda í...Lesa meira

Á disknum eru fjórir vandaðir þættir sem miðla sígildum boðskap kristinnar trúar á nýjan og ferskan hátt. 
Hafdís og Klemmi eru hugmyndaríkir og framtakssamir krakkar sem láta hendur standa fram úr ermum og eru sífellt að lenda í ævintýrum.
Þau halda kökubasar, afmælisveislu, safna servéttum og lenda meðal annars  í stórum vandræðum í talstöðvaleik.
Áður en þau halda í sunnudagaskólann horfa þau á  brúðuþáttinn "Nebbnilega” sem tekur óvænta stefnu.Tuttugu sunnudagaskólalög og barnasálmar og  fjórar dæmisögur Jesú sagðar á skemmtilegan máta og kallast á við fjörleg ævintýri Hafdísar og Klemma.

Hröð og spennandi atburðarrás, gaman og gleði í bland við uppbyggilegt veganesti.