
UPPSELD /MAGNEA - HANDVERK
Fæst ekki 2.490 kr
Magnea Þorkelsdóttir var listakona í hannyrðum sínum og töfraði fram heilu hljómkviðurnar gjarnan leiknar á hárfínan hör og bómull.
Bókin geymir brot af öllu því handverki sem hún skapaði á ævi sinni. Þar birtist óslitinn þráður frá fimm ára aldri en kirkjan, afkomendur og vinir fengu að njóta hannyrða hennar, enda var hún gjafmild á verk sín.
Bókin segir einnig frá lífshlaupi Magneu sem elur upp stóran barnahóp og er eiginmanninum dr. Sigurbirni Einarssyni stoð og stytta í störfum hans.