SMÁBARNABIBLÍA MEÐ GLUGGUM TIL AÐ OPNA

Lýsing

SMÁBARNABIBLÍA MEÐ GLUGGUM TIL AÐ OPNA

Fæst ekki 1.990 kr.

| /
Veldu valkost
Góð kynning á frásögnum Gamla og Nýja testamentisins fyrir börn. Á hverri síðu eru gluggar til að opna.  Fyrir innan leynast ýmisleg undrunarefni.  Börnin taka þannig þátt í að uppgötva efni hverrar sögu. Samspil hrifandi myndskreytinga og hugljúfs...Lesa meira

Góð kynning á frásögnum Gamla og Nýja testamentisins fyrir börn.

Á hverri síðu eru gluggar til að opna.  Fyrir innan leynast ýmisleg undrunarefni.  Börnin taka þannig þátt í að uppgötva efni hverrar sögu.

Samspil hrifandi myndskreytinga og hugljúfs texta kemur hinu góðkunna erindi Biblíusagnanna til skila á áhrifamikinn og ferskan hátt.

Hér er mesta saga sem nokkru sinni hefur verið sögð, sagan um það hverning Guð elskar okkur, færð í búning sem höfðar til hjarta hvers barns á öllum aldri.