DVD Daginn í dag 3

Lýsing

DVD Daginn í dag 3

Fæst ekki 1.500 kr.

| /
Title
Veldu valkost
 Hafdís og Klemmi halda áfram að lenda í skemmtilegum ævintýrum ásamt vinum sínum Haffa og Mæju.  Við sögu kemur sunnudagaskólinn, brúðuþátturinn Nebbnilega, eldriborgararnir Benni og Ragga sem eiga fullt í fangi með að passa undrabarnið Haha og hinn...Lesa meira

 Hafdís og Klemmi halda áfram að lenda í skemmtilegum ævintýrum ásamt vinum sínum Haffa og Mæju. 
Við sögu kemur sunnudagaskólinn, brúðuþátturinn Nebbnilega, eldriborgararnir Benni og Ragga sem eiga fullt í fangi með að passa undrabarnið Haha og hinn (heims)frægi fréttamaður, Nebbi. 
Hafdís og Klemmi velta mörgum hlutum fyrir sér, til dæmis hvað það merkir að fyrirgefa og hversvegna við eigum að deila með öðrum af gæðum okkar. 
Þrjár af dæmisögum Jesú eru færðar til nútímans og kallast á við ævintýri Hafdísar, Klemma og vina þeirra. Hópur barna syngur tólf sunnudagaskólalög og táknar með tali.  Í lok hvers þáttar kemur Tinna táknmálsálfur og syngur einn sálm á táknmáli. Hér eru þrír hálftíma langir þættir sem eru góð fjölskylduskemmtun en henta einkum 3-9 ára börnum, en aðdáendur þáttanna eru þó bæði eldri og yngri en það!