
Stafróf ástarinnar eftir Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur
Unavailable 1.690 kr.
Það er alltaf dálítið kraftaverk þegar eitt hjarta fyllist ástúð í garð annars. Líttu á það sem lán að fá að elska og njóta ástar.
Þessi bók er skrifuð handa þeim sem vilja leggja rækt við kærleikann og hlúa að ástinni í lífi sínu.
Stafrófsbækurnar hafa slegið í gegn fyrir smæð sína og einfaldleik. STafróf ástarinnar og Stafróf hugrekkisins eru nýjustu afurðirnar í ritröðinni, en áður hafa komið út Stafróf gleðinnar og Stafróf sorgarinnar. Höfundur hefur einnig skrifað bókina Salt og hunang sem er aftur komin út og nýtur mikilla vinsælda.