LÍFSVERK
Unavailable 5.990 kr.
Í þessari litríku bók leitar Guðrún Arndís Tryggvadóttir að lífsverki föður síns, Ámunda Jónssonar, smiðs, listmálara og bíldskera.
Í bókinni eru ljósmyndir af öllum þekktum verkum Ámunda auk fræðagreina eftir Arndísi S. Árnadóttur og Sólveigu Jónsdóttur sem ætlar að auðga þessa sögu, ljá henni líf og styrkja sambandið við líf og list fortíðar. Guðrún Arndís vill spegla nútímann í fornum veruleika. Með þeim orðum hvetur hún okkur til íhugunar um hvernig umhverfið, uppruni og reynsla móta mann, letja eða hvetja í hverri tíð.