Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi - Þorvaldur Víðisson

Details

Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi - Þorvaldur Víðisson

Unavailable 2.680 kr.

| /
Select options
Þessi bók er safn af gömlum og nýjum tilvitnunum um kærleikann. Tilvitnanirnar eru margar fengnar úr okkar kristnu hefð, sálmum sálmabókarinnar og ritum Biblíunnar. Einnig eru hér fjölmargar tilvitnanir úr ritum annarra trúarbragða sem og bókmenntum og dægurlögum,...Read more

Þessi bók er safn af gömlum og nýjum tilvitnunum um kærleikann. Tilvitnanirnar eru margar fengnar úr okkar kristnu hefð, sálmum sálmabókarinnar og ritum Biblíunnar. Einnig eru hér fjölmargar tilvitnanir úr ritum annarra trúarbragða sem og bókmenntum og dægurlögum, innlendum og erlendum.

 Svo virðist sem ástin og kærleikurinn sé undirtónninn í tónverki lífsins, sá tónn sem skapar samhljóm milli allra hinna tónanna.

 Ástin spyr ekki um kyn eða kynferði, stétt eða stöðu. Ástin á ávallt rétt á sér og sigrar allt.

 Megi þessi samantekt verða til þess að glæða kærleikann í þínu lífi.