
GIMSTEINNINN - sælir eru friðflytjendur.
Unavailable 2.800 kr.
Öll viljum við frið í heiminum, í nærumhverfi okkar og í hjarta okkar. En erum við að lifa lífinu með þeim hætti að friður flæðir frá okkur? Í Gimsteininum kjarnar höfundur svo áreynslulaust hvernig Jesú gat haft svo mikil áhrif á heiminn með friðinn að "vopni".
Þessi bók setur í brennidepil það sem kristin lífsskoðun fjallar um: Trú von og kærleika í friði við alla menn. Gimsteinninn er aðgengileg og ljóðræn útlistun á þeim mikla arfi sem í kristninni felst og hentar fólki á öllum aldri, ungum sem eldri.