LÍFIÐ ER GJÖF

Details

LÍFIÐ ER GJÖF

Unavailable 490 kr

| /
Select options
Heimilislífið er dýrmæt gjöf. Hver dagur er einstakur og þess virði að njóta hans eins og hægt er. Samverustundir fjölskyldunnar í frítíma eru mikilvægar. Stundum er nóg að vera til staðar fyrir börnin, sundum er gott að gera...Read more

Heimilislífið er dýrmæt gjöf.

Hver dagur er einstakur og þess virði að njóta hans eins og hægt er.

Samverustundir fjölskyldunnar í frítíma eru mikilvægar. Stundum er nóg að vera til staðar fyrir börnin, sundum er gott að gera eitt og annað saman.

Þessi bók er hugmyndabanki fyrir góðar samverustundir foreldra og barna.