 
          
        
      SPEKI EYÐIMERKUR Uppseld
Unavailable 400 kr.
 |  / 
      
    
Eyðimerkurfeðurnir voru menn sem sest höfðu að í eyðimörkinni í Egyptalandi til að leita einveru og kyrrðar. ,,Mæl þú orð" var gjarna ósk þeirra við þá sem leituðu þeirra um langan veg. Og vegna þess hver orðfáir þeir...Read more
      
    
    
      Eyðimerkurfeðurnir voru menn sem sest höfðu að í 
eyðimörkinni í Egyptalandi til að leita einveru og kyrrðar. ,,Mæl þú 
orð" var gjarna ósk þeirra við þá sem leituðu þeirra um langan veg. Og 
vegna þess hver orðfáir þeir voru varð orðið næstum eins og saramenti, 
rödd Guðs og svar við innstu hjartans ósk. Í þessari bók eru tekin saman
 spekiorð sem frá eyðimerkurfeðrunum eru komin og endurspegla trú sem 
var iðkuð í auðmýkt og réttlæti, en stöðugri baráttu.