![](http://kirkjuhusid.is/cdn/shop/products/husid_1080x1080.jpg?v=1671103256)
![](http://kirkjuhusid.is/cdn/shop/products/Husid_d7494d04-20b9-42be-9106-e86cb44da95a_1080x1080.jpg?v=1671103256)
HÚSIÐ - VISKUKORN
HÚSIÐ - VISKUKORN
Unavailable 5.990 kr.
Húsið er spuringaspil sem opnar á allskyns samræður. Líka þessar óþægilegu og einlægu sem við hugsum oft með okkur sjálfum en þorum ekki að ræða upphátt óaðspurð.
Húsið er upplagt við matarborðið, í fjölskylduboðinu, saumaklúbbinn, sumarbústaðinn, bílinn og á ferðalagi. Húsið er hugsað sem tengslaeflandi verkfæri sem fær börn til að kynnast foreldrum sínum betur, ömmur og afa til að kynnast barnabörnunum, systkini til að tala saman á dýpri hátt og vináttu til að eflast. Höfundar eru Berlind Helga Sigurþórsdóttir og Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir.