
BRAUÐ OG RÓSIR
BRAUÐ OG RÓSIR
Unavailable 1.500 kr.
Brauð og rósir er fyrsta sönghefti Kvennakirkjunnar.
Heftið inniheldur 16 frumorta texta íslenskra kvenna við lög úr ýmsum áttum í einföldum útsetningum fyrir rödd og píanó.
Textahöfundar eru þær Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bjargey Arnórsdóttir, Eygló Eyjólfsdóttir, Kristjana Jónsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir.
Guðrún Björnsdóttir myndskreytti bókina.