GÆÐASTUND
GÆÐASTUND
Unavailable 4.790 kr.
Gæðastund er skemmtilegur og hvetjandi spjall leikur sem auðveldar fjölskyldum að efla jákvæða umræðu í daglegu lífi. Spilið er hentugt fyrir fjölskyldur á öllum aldri og getur skilið mikið eftir sig og gefið dýrmætar minningar. Nútímalíf fjölskyldunnar er oft annasamt. Því er mikilvægt að nýta vel þær stundir sem fjölskyldan hefur saman og breyta þannig venjulegum stundum í gæðastundir. Gæðastund samanstendur af 55 jákvæðum og eflandi spurningum. Tilvalinn leikur við matarborðið, í sófanum, í fríinu eða hvar sem er!
Höfundur og hönnun: Sigríður Bríet, sálfræðingur