Barnabækur

EINN DAGUR ÞÚSUND ÁR

Details
Barnabækur

EINN DAGUR ÞÚSUND ÁR

Unavailable 2.500 kr.

| /
Select options
Snorri er tólf ára. Hann býr með föður sínum sem er fornleifafræðingur sem tekur að sér að geyma stóra steinklukku um tíma. Klukkan er forngripur og Snorri kemst fljótt að því að hún býr yfir ógnarlegurm dulmætti. Hún...Read more

Snorri er tólf ára. Hann býr með föður sínum sem er fornleifafræðingur sem tekur að sér að geyma stóra steinklukku um tíma. Klukkan er forngripur og Snorri kemst fljótt að því að hún býr yfir ógnarlegurm dulmætti. Hún er klukka eilífðarinnar og alheimsins, Þar er einn dagur þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur.

Undarlegir atburðir verða þess valdandi að Snorri kynnist víkingastelpunni Eddu en hún hefur aldrei bragðað pizzu eða farið í tölvuleik. Saman lenda þau í ótrúlegum ævintýrum og lífsháska.