
Bækur um sorg og sorgarviðbrögð
Details
Kona fer í gönguferð
Bækur um sorg og sorgarviðbrögð
Kona fer í gönguferð
Unavailable 2.990 kr.
| /
Kona fer í gönguferð Kona sem komin er í öngstræti í lífi sínu fær tilboð sem hún getur ekki hafnað: Gönguferð eftir hinum heilaga Jakobsvegi á Spáni, leið sem fólk hefur gengið öldum saman í leit að innri...Read more
Kona fer í gönguferð
Kona sem komin er í öngstræti í lífi sínu fær tilboð sem hún getur ekki hafnað:
Gönguferð eftir hinum heilaga Jakobsvegi á Spáni, leið sem fólk hefur gengið
öldum saman í leit að innri ró og svörum við knýjandi spurnigum.
Ferðin verður henni lærdómsrík og beinir huganum á óvæntar barautir.
Útgáfa, Mál og Menning