
MIG MUN EKKERT BRESTA
MIG MUN EKKERT BRESTA
Unavailable 2.290 kr.
Mig
mun ekkert bresta - bók um sorg og von eftir Jónu Lísu Þorsteinsdóttur,
prest við Akureyrarkirkju.
Þetta er bók sem styrkir öll þau sem missa
sína nánustu og hjálpar þeim að takast á við sorgina af raunsæi og
æðruleysi.
Hughreystandi frásögn, ljóðræn og vonarrík, þar sem horfst er
í augu við sorgina sem heimsækir okkur öll einhvern tíma.