Bækur um lífið, tilveruna og trúna

AUGLJÓST EN HULIÐ - Hvað er hvar í kirkjunni og hvers vegna?

Details
Bækur um lífið, tilveruna og trúna

AUGLJÓST EN HULIÐ - Hvað er hvar í kirkjunni og hvers vegna?

Unavailable 3.590 kr.

| /
Select options
Kirkjur setja sterkan svip á borgir og bæi og við hrífumst af fegurð þeirra og reisn. En margt er okkur hulið í umgjörð þeirra og starfsemi. Hvernig væru þær byggðar? Af hverju er skírnarfontur og prédikunarstóll nærri altarinu?...Read more
Kirkjur setja sterkan svip á borgir og bæi og við hrífumst af fegurð þeirra og reisn.
En margt er okkur hulið í umgjörð þeirra og starfsemi. Hvernig væru þær byggðar?
Af hverju er skírnarfontur og prédikunarstóll nærri altarinu? Hvaða hlutverki gegnir kórinn?
Hvaða  merkingu hafa tákn og myndir í gluggum og á veggjum?

Kirkjur er eins og texti sem þarf að lesa og skilja, skýra og túlka.
Í þessari bók leiðir Sigurjón Árni Eyjólfsson okkur í gegnum sögu kirkjubygginga, allt frá fyrstu húskirkjunum
til hinna íburðarmiklu dómkirkna miðalda og fram á okkar daga. En í stað þess að einblína á byggingarlist,
opnar hann augu lesandans fyrir dýpri merkingu kirkjurýmisins á nýstárlegan hátt.

Þessi bók er í senn hagnýtt uppflettirit fyrir allt áhugafólk um kirkjur og vandað fræðirit fyrir alla sem vilja rannsaka
guðfræðilegan merkingarheim kirkjubygginga.

Fjöldi mynda prýðir bókina. Forspjall bókar skrifar biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir.