
Stafróf sorgarinnar
Stafróf sorgarinnar
Unavailable 1.690 kr.
Sorgin er óaðskiljanlegur hluti tilverunnar sem við reynum öll fyrr eða síðar á lífsleiðinni.
Þegar við missum ástvini breytist allt á svipstundu.
Þessi bók er skrifuð með þá von í huga að hún geti verið styrking á sorgartímum.
Stafróf gleðinnar (systurbók hér á síðunni) og Stafróf sorgarinnar eru bækur
sem hægt er að lesa hvar sem er og hvenær sem er, bæði í sorg og í gleði.