HVER ER JESÚS
HVER ER JESÚS
Unavailable 850 kr.
Fimm greinar eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson. Við persónu Jesú er bundinn sannleikur sem margir aðhyllast og vilja eigna sér. Menn hafa séð í honum upphafsmann ýmissa stefna og strauma í gegnum tíðina. Því er hægt að segja að kirkjan hafi ekki einkaleyfi á boðskap Jesú. Höfundur bókarinnar gerir grein fyrir fjórum meginhugmyndum um Jesú sem mæta okkur í samtímanum, hugmyndum gyðingdómsins, mannúðarstefnu, marxisma og kirkjunnar, og ber þær saman við hinn biblíulega boðskap.