Details

Unavailable 2.900 kr.

| /
Select options
Þessi bók setur fram vísanir til hins heilaga í í hversdagsleikanum á djúpvitran hátt og glettinn sem styrkja okkur í lífinu. Hér er að finna veganesti í dagsins önn og amstri, örsögur, íhuganir, myndbrot og ljóð, spekiorð og...Read more

Þessi bók setur fram vísanir til hins heilaga í í hversdagsleikanum á djúpvitran hátt og glettinn sem styrkja okkur í lífinu.

Hér er að finna veganesti í dagsins önn og amstri, örsögur, íhuganir, myndbrot og ljóð, spekiorð og bænir sem styrkja og næra hugann, og benda á návist Guðs, líka í gráma hversdagsins.

Dagurinn getur verið ofinn úr björtum þráðum gleði og hamingju eða dökkum þráðum kvíða og depurðar.

En hvernig sem hversdagurinn kann að vera þá er alltaf að finna í honum gullinn þráð hins heilaga. ,-

Höfundur er Karl Sigurbjörnsson biskup.