Details

Unavailable 1.780 kr.

| /
Select options
Í bókinni er fjallað stuttlega um stöðu fjölskyldunnar í nútíma samfélagi og fjölgun skilnaða.  Farið er í gegnum skilnaðarferlið og fjallað er um tilfinningaleg viðbrögð barna við skilnaði foreldra sinna.  Farið er yfir atriði sem gott er fyrir...Read more
Í bókinni er fjallað stuttlega um stöðu fjölskyldunnar í nútíma samfélagi og fjölgun skilnaða.
 Farið er í gegnum skilnaðarferlið og fjallað er um tilfinningaleg viðbrögð barna við skilnaði foreldra sinna.
 Farið er yfir atriði sem gott er fyrir foreldra að hafa í huga við skilnað svo skilnaðurinn megi fara sem best fram gagnvart börnunum.
 Einnig er fjallað um helstu áhersluatriði við stofnun nýrrar fjölskyldu eða stjúpfjölskyldu.