HÖND Í HÖND
Unavailable 2.200 kr.
Í bókinni Hönd í hönd hugleiða fimmtíu Íslendingar hvernig hægt sé að
bregðast við áföllum í lífinu, erfiðleikum eða sorg. Hugleiðingar og
leiðbeiningar eru settar fram í sögum, ljóðum og stuttum íhugunum. Allir
kaflarnir eiga það þó sameiginlegt að byggja að einhverju leyti á
reynslu þess sem skrifar. Höfundar koma úr ýmsum áttum og eru á öllum
aldri.