HUGGUN Í SORG

Details

HUGGUN Í SORG

Unavailable 1.890 kr.

| /
Select options
Hún geymir huggunarorð úr ýmsum áttum, í formi íhugana, bæna og orða Biblíunnar sjálfrar um sorg og missi, huggun og von.  Textar bókarinnar orða hugsanir þegar hugurinn leitar hjálpar í hugarneyð, þegar sorgin sækir að með öllum sínum...Read more
Hún geymir huggunarorð úr ýmsum áttum, í formi íhugana, bæna og orða Biblíunnar sjálfrar um sorg og missi, huggun og von.
 Textar bókarinnar orða hugsanir þegar hugurinn leitar hjálpar í hugarneyð, þegar sorgin sækir að með öllum sínum þunga.
 Bænin er líka huggunarlind í hverri sorg. Jafnvel þeir sem ekki hafa vanist því að biðja hafa fundið það.
 Í bæninni fáum við að tjá allar okkar hugsanir, þarfir og þrár, vonir og vonbrigði, reiði og sorg.
Og við megum vita að einn er sá sem heyrir og skilur, vakir yfir og elskar.
 Karl Sigurbjörnsson, biskup tók þessa bók saman.