Lýsing

Fæst ekki 990 kr.

| /
Veldu valkost
Hvernig samfélag viljum við vera? Hvaða gildi viljum við rækta? Í bókinni Þjóðgildin er fjallað um gildin sem viska fjöldans valdi á Þjóðfundinum 14. nóvember 2009. Heiðarleiki, jafnrétti, virðing, réttlæti, kærleikur. ábyrgð, frelsi, sjálfbærni, lýðræði, fjölskyldan, jöfnuður og...Lesa meira

Hvernig samfélag viljum við vera?
Hvaða gildi viljum við rækta?
Í bókinni Þjóðgildin er fjallað um gildin sem viska fjöldans valdi á Þjóðfundinum 14. nóvember 2009.

Heiðarleiki, jafnrétti, virðing, réttlæti, kærleikur. ábyrgð, frelsi, sjálfbærni, lýðræði, fjölskyldan, jöfnuður og traust eru gildin sem efla þarf á næstu árum.

Í bókinni fjallar Gunnar Hersveinn um hvert og eitt gildi og knýr lesendur til að taka þátt í því að móta samfélagið.

Gunnar Hersveinn er höfundur bókanna Gæfuspor – gildin í lífinu , og Orðspor – gildin í samfélaginu (JPV útgáfa)

sem hafa sett umtalsvert mark á þjóðfélagsumræðuna, og hann hefur fengið viðurkenningar fyrir vönduð skrif sín um manngildi.